
Bjór fótakrem frá Saela er gert fyrir daglega notkun á fætur. Kremið inniheldur möndluolíu sem hjálpar til að koma í veg fyrir myndun á harðri húð á fótum. Einning inniheldur það ilmkjarnaolíur (rósmarín, lavender og piparmyntu) sem örvar blóðflæði og bjórger sem er rík uppspretta vítamína.