Body Lotion

Body Lotion

Fullt verð
3.990 kr
Söluverð
3.990 kr
Fullt verð
Uppselt
Hvert 

Mjúkt líkamskrem sem hefur jákvæð áhrif á húðina, meðhöndlar og veitir húðinni nauðsynlegan raka. Með áhrifaríkri blöndu af rakagefandi olíum, efnum úr bjór og allantoin nær það að halda húðinni ferskri og mjúkri.

Kremið inniheldur einnig macadamia olíu, palmitoleic sýru, sem er náttúrulegur hluti af húð manna og sheasmjör.

Regluleg notkun gefur húðinni mikla mýkt og raka sem ýtir undir unglegt útlit.